Fara í innihald

Toppasteinbrjótur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Saxifraga rosacea)
Toppasteinbrjótur
Toppasteinbrjótur (S. rosacea)
Toppasteinbrjótur (S. rosacea)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Steinbrjótsætt (Saxifragaceae)
Ættkvísl: Steinbrjótur (Saxifraga)
Tegund:
S. rosacea

Tvínefni
Saxifraga rosacea
Moench
Samheiti

Saxifraga cespitosa subsp. decipiens Schübl. & G. Martens, (1834).


Toppasteinbrjótur (fræðiheiti: Saxifraga rosacea) er blómplanta sem finnst á vesturhluta Bretlandseyja og á Íslandi. Á Íslandi finnst hann víða um landið, þó ekki eins hátt og þúfusteinbrjótur.

Toppasteinbrjótur vex á brekkum, klettahjöllumum og mólendi. Hann líkist mjög þúfusteinbrjóti; en er stærri og gisnari og var stundum talinn undirtegund hans. Hann blómgast í júní - júlí.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Toppasteinbrjótur Flóra Íslands. Skoðað 30. mars, 2023